Skip to content

Tix.is

Tjarnarbíó

Um viðburðinn

„Kæri leikari, mig langar að sýna þér svolítið. Vissirðu að á farsí er nafnið mitt skrifað svona: „.RUOPNAMIELOS MISSAN itieh gÉ”?”

Íranska leikskáldið Nassim Soleimanpour býður okkur upp á nýja og áræðna leikhúsupplifun. Nýr leikari stígur á svið með Nassim á hverju kvöldi en handritið bíður óséð í innsigluðum kassa sem leikarinn fær ekki aðgang að fyrr en sýningin hefst...

Verkið NASSIM er byggt á eigin reynslu höfundarins sem skoðar krafta tungumálsins og hvernig það getur bæði sameinað okkur og sundrað. NASSIM er skemmtileg og hjartnæm leikhúsupplifun sem lætur engan ósnortinn.

Verk Nassims Soleimanpour hafa verið þýdd á um 30 tungumál og verið leikin mörg þúsund sinnum um allan heim. Á Listahátíð verða þrjár sýningar á NASSIM og það verða stórleikararnir Ólafur Darri Ólafsson, Halldóra Geirharðsdóttir og Ingvar Sigurðsson sem taka stökkið út í óvissuna með Nassim sjálfum. Sýningin er á íslensku.



“Dear performer. I want to show you something. Did you know, in Farsi my name is written like this: ‘.RUOPNAMIELOS MISSAN si eman yM’”

From Iranian playwright Nassim Soleimanpour comes an audacious new theatrical experiment. Each night a different performer joins the playwright on stage, while the script waits unseen in a sealed box...

Touchingly autobiographical yet powerfully universal, NASSIM is a striking theatrical demonstration of how language can both divide and unite us. NASSIM is toured globally and is translated and performed in the native language of each country.

Nassim Soleimanpour’s plays have been translated into around 30 languages and been performed thousands of times around the world. For the three shows at Reykjavík Arts Festival, renowned actors Ólafur Darri Ólafsson, Halldóra Geirharðsdóttir and Ingvar Sigurðsson will take a leap into the unknown with the playwright himself. The performance is in Icelandic.

Listrænir aðstandendur:
Framleiðsla/ Production: Bush Theatre
Höfundur & flytjandi / Writer & Performer: Nassim Soleimanpour
Flytjandi / Performer:
Ath. Nýr leikari stígur á svið á hverju kvöldi.
5. Júní Ólafur Darri Ólafsson
6. Júní Halldóra Geirharðsdóttir
7. Júní Ingvar Sigurðsson
Leikstjóri / Director: Omar Elerian
Framkvæmdastjóri / General Manager: Shirin Ghaffari
Hönnuður / Designer: Rhys Jarman
Hljóðhönnun / Sound Designer: James Swadlo
Ljósahönnuður / Lighting Designer: Rajiv Pattani
Verkefnisstjóri / Production Manager: Michael Ager
Sviðsstjóri / Stage Manager: Jenny Eyer
Ritstjórn handrits / Script Editors: Carolina Ortega & Stewart Pringle

Maí
Janúar
Febrúar
Mars
Apríl
Maí
Júní
Júlí
Ágúst
September
Október
Nóvember
Desember
2025
1950
1951
1952
1953
1954
1955
1956
1957
1958
1959
1960
1961
1962
1963
1964
1965
1966
1967
1968
1969
1970
1971
1972
1973
1974
1975
1976
1977
1978
1979
1980
1981
1982
1983
1984
1985
1986
1987
1988
1989
1990
1991
1992
1993
1994
1995
1996
1997
1998
1999
2000
2001
2002
2003
2004
2005
2006
2007
2008
2009
2010
2011
2012
2013
2014
2015
2016
2017
2018
2019
2020
2021
2022
2023
2024
2025
2026
2027
2028
2029
2030
2031
2032
2033
2034
2035
2036
2037
2038
2039
2040
2041
2042
2043
2044
2045
2046
2047
2048
2049
2050
MánÞriðMiðFimFösLauSun
28
29
30
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
1
0:00
1:00
2:00
3:00
4:00
5:00
6:00
7:00
8:00
9:00
10:00
11:00
12:00
13:00
14:00
15:00
16:00
17:00
18:00
19:00
20:00
21:00
22:00
23:00