Skip to content

Tix.is

Sinfó

Um viðburðinn

Lin Wei Sigurgeirsson, fiðluleikari og listrænn stjórnandi Akademíunnar, heldur fyrirlestur og masterklass byggðan á ævistarfi og kennsluaðferðum föður síns, Lin Yao Ji, en hann var mikilsvirtur prófessor í fiðluleik við hinn heimskunna tónlistarháskóla Beijing Central Conservatory of Music.

Í masterklassanum með Lin Wei leika nokkrir valdir fiðlunemendur einleiksverk og njóta leiðsagnar Lin Wei fyrir framan áheyrendur.

Nánari upplýsingar um dagskrá Alþjóðlegu tónlistarakademíunnar í Hörpu 2019 eru á www.himafestival.is

Fræðast má nánar um Lin Wei hér: http://musicacademy.is/index.php?option=com_k2&view=item&id=79:lin-wei&Itemid=372&la...