Skip to content

Tix.is

Sinfó

Um viðburðinn

Andrés Þór Gunnlaugsson, gítar
Agnar Már Magnússon, hammond orgel
Scott McLemore, trommur

ASA tríó hefur verið starfrækt frá árinu 2005 og gefið út fjölmargar útgáfur jafnt í föstu formi sem og ýmsar hljómleikaútgáfur á stafrænu formi. Hljómsveitin hefur hlotið tilnefningar til íslensku tónlistarverðlaunanna fyrir eigin verk og komið fram í samstarfi með hinum ýmsu tónlistarmönnum á borð við Perico Sambeat, Sigurð Flosason, Jóel Pálsson og Michael Tracy.   Á tónleikunum munu þeir félagar leika tónlist úr ýmsum áttum, bæði eftir hljómsveitarmeðlimi og húsganga ýmiskonar.