Þremenningarnir í BMX BRÓS bjóða upp á glæsileg áhættuatriði á Hörputorgi á Menningarnótt. Glæfraskapur og gríðarleg fimi, húmor og gleði, stuð og stemning, hlátur og heilbrigði blandast á einstakan hátt saman í þessari frábæru sýningu sem er fyrir alla fjölskylduna.
Sýningar BMX BROS á Menningarnótt verða frá 14:45 - 15:15 & 15:45 - 16:15.
Hvar: Á Hörputorgi
Hvenær: Frá 14:45 - 15:15 & frá 15:45 - 16:15
Fyrir hverja. Börn og fjölskyldur
Hægt er að njóta viðburðarins óháð tungumáli
Aðgangur er ókeypis