Skip to content

Tix.is

Sinfó

  • 24. apríl 2025 kl. 12:00
  • 24. apríl 2025 kl. 13:00
  • 24. apríl 2025 kl. 14:00

Ókeypis

Um viðburðinn

Velkomin í heim manndýranna, þar sem hlutverk manneskjunnar í heiminum er skoðað með augum barna. Í rýminu eru börnum boðið að leika frjálslega með óvenjulega en samt hversdagslega hluti. Í þessu rými er líka í boði að vera, dvelja, leggja sig og hlusta á önnur börn tala en hljóðmynd þess er að miklu leyti byggð á viðtölum Aude við börn. Tónlist eftir Borko umvefur gestina fyrir ljúfa og hrífandi stund. Hljóðmyndin verður flutt á íslensku kl.12, á frönsku kl.13 og á norsku kl.14. Í hvert skipti er hljóðmyndin í gangi í 40 mínútur en velkomið er að ganga út og inn eftir hentugleika.

Lengd: 45 mínútur