Reykjavik Early Music Festival er alþjóðleg tónlistarhátíð sem fagnar sögulega upplýstum flutningi á tónlist fyrri alda þar sem strengir eru úr görnum og ýmis forn hljóðfæri sem þú hefur kannski aldrei áður séð fá að hljóma. Sigldu inn í fornan tónlistarheim Reykjavík Early Music Festival og fáðu að heyra það besta frá Evrópu hér í Hörpu!
Fimmtudagspassi Reykjavík Early Music Festival 17. apríl veitir aðgang að tónleikum Espoon Barokki frábær hópur frá Finnlandi (FI) og Akademie für Alte Musik Berlin stórstjörnurnar frá Þýskalandi (GE).
Nánari upplýsingar um tónleikana má finna á www.reykjavíkearly.is
Góða skemmtun!