Söngflæði með Sólrúnu Bragadóttur í Hörpuhorni. Aðgangur er ókeypis.
Óperutónaflæði Sólrúnar hefur þróast og vaxið síðustu 23 ár
Þar sem ég leik mér með röddina, spinn á staðnum og fylgi innsæinu
Læt röddina ráða og andrúmsloft staðarins veita innblástur
Ég syng án orða; laga - og aríubúta, skreyti og breyti og leyfi tónum að flæða að vild. Njótendur sitja með lokuð augun, vítt og dreift um salinn og ég geng um og syng
Tilgangurinn er að syngja inn í hjörtu og hvíla heilann í að analýsera
Róa hugsanir, slaka á taugakerfinu og leyfa líkamanum öllum að taka á móti tíðnibylgjunum
Flytjandi:
Sólrún Bragadóttir, söngkona