Skip to content

Tix.is

Sinfó

Um viðburðinn

EFNISSKRÁ
Jóhann Jóhannsson Virðulegu forsetar (Upphafsstef)
Philip Glass Sinfónía nr. 1
Jóhann Jóhannsson Odi et Amo
Jóhann Jóhannsson A Prayer to the Dynamo

HLJÓMSVEITARSTJÓRI
Daníel Bjarnason

EINSÖNGVARI
Jóna G. Kolbrúnardóttir

Jóhann Jóhannsson var eitt þekktasta kvikmyndatónskáld samtímans þegar hann féll frá langt fyrir aldur fram árið 2018. Hann hlaut meðal annars Golden Globe verðlaunin árið 2014 og var tvívegis tilnefndur til Óskarsverðlauna.
Á þessum útgáfutónleikum fagnar Sinfóníuhljómsveit Íslands nýrri hljómplötu sveitarinnar undir merkjum þýska útgáfurisans Deutsche Grammophon á verki Jóhanns, A Prayer to the Dynamo.
Tónskáldið samdi verkið að beiðni tónlistarhátíðarinnar í Winnipeg 2012 og kallast það á við skrif bandaríska sagnfræðingsins Henry Adams sem varð fyrir djúpstæðri reynslu í „sal hinna miklu rafala“ á heimssýningunni í París árið 1900.
Undur nýjustu tækni og vísinda fengu Adams til þess að velta fyrir sér framtíð mannsandans og spyrja spurninga sem ekki eiga síður vel við nú á dögum tölvutækni og gervigreindar.
Á tónleikunum hljómar einnig hin heillandi og leiðslukennda sinfónía nr. 1 eftir Philip Glass en hún byggir á hljómplötu Davids Bowie, Low, frá árinu 1977.
Til viðbótar eru á efnisskrá tvö smáverk úr smiðju Jóhanns: Lúðraþyturinn úr upphafi verksins Virðulegu forsetar frá árinu 2004, og angurværi söngurinn Odi et Amo úr leikritinu Englabörnum frá 2002.


Maí
Janúar
Febrúar
Mars
Apríl
Maí
Júní
Júlí
Ágúst
September
Október
Nóvember
Desember
2025
1950
1951
1952
1953
1954
1955
1956
1957
1958
1959
1960
1961
1962
1963
1964
1965
1966
1967
1968
1969
1970
1971
1972
1973
1974
1975
1976
1977
1978
1979
1980
1981
1982
1983
1984
1985
1986
1987
1988
1989
1990
1991
1992
1993
1994
1995
1996
1997
1998
1999
2000
2001
2002
2003
2004
2005
2006
2007
2008
2009
2010
2011
2012
2013
2014
2015
2016
2017
2018
2019
2020
2021
2022
2023
2024
2025
2026
2027
2028
2029
2030
2031
2032
2033
2034
2035
2036
2037
2038
2039
2040
2041
2042
2043
2044
2045
2046
2047
2048
2049
2050
MánÞriðMiðFimFösLauSun
28
29
30
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
1
0:00
1:00
2:00
3:00
4:00
5:00
6:00
7:00
8:00
9:00
10:00
11:00
12:00
13:00
14:00
15:00
16:00
17:00
18:00
19:00
20:00
21:00
22:00
23:00