Skip to content

Tix.is

Sena

Um viðburðinn

ÞESSI VIÐBURÐUR FER FRAM SEM STREYMISVIÐBURÐUR!
Í BEINNI FRÁ EYJUM, EINGÖNGU HEIMA Í STOFU HJÁ ÞÉR.

ATH: EKKI ER LEYFILEGT AÐ KOMA Í HERJÓLFSDAL KVÖLDIÐ SEM ÚTSENDING FER FRAM. GÆSLA VERÐUR Á STAÐNUM OG MUN VÍSA FÓLKI FRÁ. EKKI VERÐUR HÆGT AÐ SJÁ EÐA HEYRA NEITT SEM FRAM FER Á SVIÐINU.

Brekkusöngur er fyrir löngu orðinn fastur liður í hátíðarhöldum Íslendinga um verslunarmannahelgina. Það gleður okkur að geta staðfest að fyrirhuguð dagskrá kvöldsins fer að fullu leyti fram þrátt fyrir ástandið í þjóðfélaginu.

Það verður farið alla leið til þess að skapa hina einu sönnu Þjóðhátíðarstemmningu út í Eyjum fyrir Íslendinga hvar sem þeir eru í heiminum.

Dagskrá kvöldsins:

20:30 – Útsending hefst
21:00 – Albatross og gestir
23:00 – Brekkusöngur

Magnús Kjartan Eyjólfsson, forsöngvari og gítarleikari Stuðlabandsins mun stýra brekkusöngnum þetta árið, í beinu streymi og allir geta tekið þátt hvar sem þeir eru í heiminum. Magnús hefur um árabil verið einstaklega eftirsóttur trúbador samhliða því að spila með hljómsveit sinni vítt og breitt um landið við hin ýmsu tilefni og meðal annars komið fram á Þjóðhátíð óslitið síðan 2016.

Ásamt Albatross koma fram:

  • Guðrún Árny
  • Jóhanna Guðrún
  • Sverrir Bergmann
  • Pálmi Gunnars
  • Ragga Gísla
  • Klara

Sérstakir gestur: Hreimur

Ljóst er að hér er um að ræða einstaka tónlistarveislu og Íslendingar geta sameinast, hvar sem þeir eru í heiminum og gert sér glaðan dag. Aðeins þarf að kaupa einn miða fyrir hvert heimili.

Öll miðasala fer fram á Tix.is og er hægt að velja á milli þriggja leiða; netstreymis í gegnum spilara frá Vimeo eða myndklykla Símans eða Vodafone. Kaupandi velur rétta miðatýpu og fær kóða sem virkar í eitt af þremur kerfunum. Auðvelt er að virkja aðganginn strax og þá er allt klappað og klárt. Einnig er hægt að kaupa strax með fjarstýringunni í myndlyklum Vodafone og þegar nær dregur í myndlyklum Símans.

Brekksöngur í streymi er í boði Pepsi Max, Red Bull, Tuborg Léttöl og Luxor.

Umsjón: Sena Live

Júlí
Janúar
Febrúar
Mars
Apríl
Maí
Júní
Júlí
Ágúst
September
Október
Nóvember
Desember
2025
1950
1951
1952
1953
1954
1955
1956
1957
1958
1959
1960
1961
1962
1963
1964
1965
1966
1967
1968
1969
1970
1971
1972
1973
1974
1975
1976
1977
1978
1979
1980
1981
1982
1983
1984
1985
1986
1987
1988
1989
1990
1991
1992
1993
1994
1995
1996
1997
1998
1999
2000
2001
2002
2003
2004
2005
2006
2007
2008
2009
2010
2011
2012
2013
2014
2015
2016
2017
2018
2019
2020
2021
2022
2023
2024
2025
2026
2027
2028
2029
2030
2031
2032
2033
2034
2035
2036
2037
2038
2039
2040
2041
2042
2043
2044
2045
2046
2047
2048
2049
2050
MánÞriðMiðFimFösLauSun
30
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
1
2
3
0:00
1:00
2:00
3:00
4:00
5:00
6:00
7:00
8:00
9:00
10:00
11:00
12:00
13:00
14:00
15:00
16:00
17:00
18:00
19:00
20:00
21:00
22:00
23:00