Tix.is

Salurinn

Um viðburðinn

Friðrik Ómar hefur sýnt það og sannað að fáir eru betri í tónleikahaldi hér á landi. Það má því gera ráð fyrir frábærum jólatónleikum í Salnum í desember þar sem hann stígur á svið ásamt okkar færustu hljóðfæraleikurum. Sérstakur gestur hans er Jógvan Hansen en einnig munu óvæntir leynigestir taka lagið. Sem fyrr er það hljómsveit Rigg viðburða sem leikur undir en Ingvar Alfreðsson sér um útsetningar og stjórn hljómsveitar. Í fyrra seldist upp á ferna tónleika í Salnum.

Friðrik Ómar - söngur og gestgjafi

Jógvan Hansen - sérstakur gestur

Óvæntir leynigestir.

Hljómsveit Rigg viðburða:

Ingvar Alfreðsson hljómborð, Jóhann Ásmundsson bassi, Jóhann Hjörleifsson trommur, Sigurður Flosason blástur, Diddi Guðnason slagverk, Kristján Grétarsson gítar, Ragna Björg Ársælsdóttir raddir, Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir raddir.

Hljóðmaður: Haffi Tempó

Umsjón: Rigg viðburðir