Skip to content

Tix.is

Salurinn

Um viðburðinn

Naumhyggja, skjábjarmi, rytmi

Hið rómaða ítríó býður upp á ferska og kraftmikla efnisskrá þar sem víðfeðmur hljóðheimur harmonikkunnar nýtur sín til fullnustu. Ítríó er skipað þeim Helgu Kristbjörgu Guðmundsdóttur, Jóni Þorsteini Reynissyni og Jónasi Ásgeiri Ásgeirssyni en tríóið hefur komið fram á tónleikum og tónlistarhátíðum víða við frábærar undirtektir.

Hér hljóma nýleg verk í bland við eldri klassík en tríóið hefur lagt mikla rækt við nýsköpun allt frá því það var stofnað árið 2015. Dillandi balkandanstónar frá pólska harmonikkusnillingnum Janusz Wojtarowicz, hugleiðslukennd tónlist hins japanska Toshio Hosokawa, ómstríðir og ágengir tónar frá finnska tónskáldinu Jukka Tiensuu og dásamleg gotnesk svíta eftir Leos Boëllmann í bland við verk sem sérstaklega voru samin fyrir tríóið. Ljósbrot og skjábjarmi, keppnisskap í listum, prímtölur og stórkostlegar skrímslaborgir eru á meðal yrkisefna í tónsmíðum þeirra Finns Karlssonar, Friðriks Margrétar-Guðmundssonar og Hafdísar Bjarnadóttur.


Jukka Tiensuu: Mutta (1985)
Hafdís Bjarnadóttir: Monstro City
Toshio Howokawa: MI-KO
Friðrik Margrétar-Guðmundsson: Prisma
Finnur Karlsson: For All The Wrong Reasons
Leon Boellmann: Suite Gothique
Janusz Wojtarowicz: Balkan Dance


Á undan Tíbrártónleikum á sunnudaginn munu liðsmenn ítríós bregða ljósi á ferska og spennandi efnisskrá dagsins en þar verða meðal annars flutt þrjú spennandi íslensk verk, eftir Hafdísi Bjarnadóttur, Friðrik Margrétar-Guðmundsson og Finn Karlsson en Elísabet Indra Ragnarsdóttir stýrir spjallinu. Hægt verður að kaupa ljúffengar veitingar frá Krónikunni en ókeypis er á tónleikaspjallið og öll velkomin á meðan húsrúm leyfir.

Húsið verður opnað klukkan 12.

Tónleikaspjallið hefst klukkan 12:30.

Tónleikar ítrós, skipað Helgu Kristbjörgu Guðmundsdóttur, Jóni Þorsteini Reynissyni og Jónasi Ásgeir Ásgeirssyni, hefjast klukkan 13:30.




Maí
Janúar
Febrúar
Mars
Apríl
Maí
Júní
Júlí
Ágúst
September
Október
Nóvember
Desember
2025
1950
1951
1952
1953
1954
1955
1956
1957
1958
1959
1960
1961
1962
1963
1964
1965
1966
1967
1968
1969
1970
1971
1972
1973
1974
1975
1976
1977
1978
1979
1980
1981
1982
1983
1984
1985
1986
1987
1988
1989
1990
1991
1992
1993
1994
1995
1996
1997
1998
1999
2000
2001
2002
2003
2004
2005
2006
2007
2008
2009
2010
2011
2012
2013
2014
2015
2016
2017
2018
2019
2020
2021
2022
2023
2024
2025
2026
2027
2028
2029
2030
2031
2032
2033
2034
2035
2036
2037
2038
2039
2040
2041
2042
2043
2044
2045
2046
2047
2048
2049
2050
MánÞriðMiðFimFösLauSun
28
29
30
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
1
0:00
1:00
2:00
3:00
4:00
5:00
6:00
7:00
8:00
9:00
10:00
11:00
12:00
13:00
14:00
15:00
16:00
17:00
18:00
19:00
20:00
21:00
22:00
23:00