Lifum af sumarið er gamandramatísk vegamynd sem fylgir unga sálfræðingnum Indre, sem þarf að fara með tvo sjúklinga og jafnaldra sína á geðsjúkrahús við sjávarsíðuna. Á yfirborðinu virðist ferðin vera skemmtilegt sumarævintýri en ferðalangarnir hafa allir sína djöfla að draga.