Tix.is

RIFF

Um viðburðinn
Grizzly Man / Bjarnarmaðurinn

Flokkur: Werner Herzog, Heiðurverðlaunahafi
Leikstjóri: Werner Herzog
Bandaríkin, 2005

Líf „Bjarnarhvíslarans“ Timothy Treadwell's var flækja af eldheitum umhverfis-aktívisma, hugmyndafræðilegur hálfsannleika og hreinum og beinum lygum. Þegar hann dó skyndilega í október árið 2003 fór sannleikurinn að koma í ljós. Það sem fáir vissu um Treadwell var að stór hluti lífs hans var uppspuni. Myndin hefur unnið fjölda verðlauna.