Tix.is

RIFF

Um viðburðinn
Zombie and the Ghost Train / Zombie ja kummitusjuna / Zombie og draugalestin

Flokkur: Villealfa frá Alfavi
Leikstjóri: Mika Kaurismäki
Finnland, 1991

Saga um dreng og stúlku, ást og vináttu, rokk, áfengi, Helsinki og Istanbul. Zombie er ungur tónlistarmaður sem reynir að finna sér stað í hljómsveit og í heiminum. Hann er flökkukind sem þvælist á milli bara og dimmra húsasunda, og þannig berst hann með straumi lífsins án stefnu og markmiða. Og fljótlega missir hann tökin á veruleikanum.