Tix.is

RIFF

Um viðburðinn
Sodankylä Forever: Century of Cinema / Sodankylä ikuisesti: Elokuvan vuosisata / Sodankylä að eilífu: Öld kvikmyndanna

Flokkur: Villealfa frá Alfavi
Leikstjóri: Peter von Bagh
Finnland, 2011

Margir af færustu kvikmyndaleikstjórum okkar tíma hafa sótt heim Midnight Sun Night kvikmyndahátíðina í Sodankylä til að tala um listsköpun sína. Af fjölda upptaka af umræðum kvikmyndagerðamanna við almenning, klippti Von Bagh kraftmikla, hraða, dapra og fyndna samantekt sem stendur sem einskonar kjarni kvikmynda á 20. öld.