Tix.is

RIFF

Um viðburðinn
I Hired a Contract Killer / Ég réð leigumorðingja

Flokkur: Villealfa frá Alfavi
Leikstjóri: Aki Kaurismäki
Finnland, Svíþjóð, 1990

Henri Boullenger vill deyja og eftir misheppnaðar tilraunir til sjálfsmorðs, ákveður hann að ráða leigumorðingja til verksins. Meðan hann bíður morðingjans gerir hann þau mistök að tala í sig kjark til að eiga stefnumót við konu í fyrsta sinn. Hamingjan er handan við hornið, en því miður reynist ekki hægt að rjúfa samninginn við leigumorðingjann.