Tix.is

RIFF

Um viðburðinn
Flokkur: Fyrir opnu hafi
Leikstjóri: Jonas Carpignano
Ítalía, Frakkland, Bandaríkin, Svíþjóð, 2017

Í A Ciambra, samfélagi Róma-fólks fylgir Pio eldri bróður sínum Cosimo til að læra nauðsynlega kunnáttu á götunni. Þegar Cosimo hverfur og allt fer að ganga á afturfótunum vill Pio sanna að hann geti fylgt í fótspor bróður síns en stendur fljótt frammi fyrir erfiðri ákvörðun. Myndin vann Europa Cinemas Label Award 2017.