Tix.is

RIFF

Um viðburðinn
Clouds of Sils Maria / Skýin í Sils Maria

Flokkur: Olivier Assayas, Heiðurverðlaunahafi
Leikstjóri: Olivier Assayas
Frakkland, Þýskaland, Sviss, 2014

Maria Enders (Juliette Binoche) er beðin að leika í endursviðsetningu á leikritinu sem gerði hana fræga fyrir tuttugu árum. Ung Hollywood stjarna (Chloë Grace Moretz) á að leika gamla hlutverkið hennar Mariu. Maria stendur skyndilega andspænis óþægilegri spegilmynd sjálfrar sín. Myndin hlaut tilnefningu til Gullpálmans.