Tix.is

RIFF

Um viðburðinn
School Life / Skólalíf

Flokkur: Heimildarmyndir
Leikstjóri: Neasa Ní Chianáin & David Rane
Írland, Spánn, 2017

Headfort skólinn er í fallegu 19. aldar húsi, þar er haldið í gamlar hefðir um leið og nútímanum er fagnað. Hjónin John og Amanda hafa mótað þúsundir barna, en nú þegar þau ætla á eftirlaun þá vaknar spurningin um það hvort náið og kærleiksríkt uppeldisstarf þeirra muni lifa áfram. Myndin var valin besta heimildarmyndin á Golden Gate hátíðinni.