Tix.is

RIFF

Um viðburðinn
A Skin So Soft / Ta Peau Si Lisse / Silkimjúk húð

Flokkur: Heimildarmyndir
Leikstjóri: Denis Côté
Kanada, 2017

Jean-Francois, Ronald, Alexis, Cédric, Benoit and Maxim eru nútíma skylmingaþrælar. Hópurinn samanstendur af vel þjálfuðum vaxtarræktarköppum, krafnajötni og fyrrverandi sigurvegara sem gerðist þjálfari. Þeir undirbúa sig fyrir keppnir, fylgja mjög ströngu mataræði og þræla sér út í ræktinni. Myndin var tilnefnd til Gullna hlébarðans í Locarno.