Flokkur: Sérviðburðir Leikstjóri: Marcin Latallo Pólland, 2010
Pólsk veggspjöld verða til sýnis alla hátiðina og ein sýning verður á heimildamyndinni Hin hlið veggspjaldsins sem er leikstýrt af Marcin Latallo. Pólsk veggspjöld tjáður frelsi þeirra sem sköpuðu þau á tímum kommúnismans.