Tix.is

RIFF

Um viðburðinn
Amateurs in Space / Viðvaningar í Geimnum

Flokkur:
 Önnur framtíð
Leikstjóri: Max Kestner
Danmörk, 2016

Viðvaningar í Geimnum er saga tveggja vina sem eiga sér þann draum að ferðast út í geim í heimagerðri geimflaug. Ef það tekst komast þeir á spjöld sögunnar sem fyrstu áhugamennirnir sem fara út í geiminn. Eldhugarnir komast þó fljótt að því að geimvísindi eru ekki stærsta vandamál þeirra. Tilnefnd til Bodil verðlauna sem besta heimildamyndin.