Tix.is

RIFF

Um viðburðinn
BPM (Beats per Minute) / 120 Battements par minute / 120 slög á mínútu

Flokkur: Tilnefningar til Lux verðlaunanna
Leikstjóri: Robin Campillo
Frakkland, 2017

Hvað þarf til að berjast gegn heimsfaraldri? Þekkingu, hugrekki og þrautseigju en líka heilbrigt magn af gálgahúmor og háværri tónlist og kynlífi til að byggja upp sálina. Myndin fjallar um alnæmis aðgerðarsinna í París á 10. Áratugnum. Myndin hlaut Grand Prix verðlaunin í Cannes.