Tix.is

RIFF

Um viðburðinn
Soldiers. Story from Ferentari / Soldatii. Poveste din Ferentari / Hermenn. Saga frá Ferentari

Flokkur: Vitranir
Leikstjóri: Ivana Mladenovic
Rúmenía, Serbía, Belgía, 2017

Þegar kærasta mannfræðingsins Adi yfirgefur hann flytur hann til Ferentari (fátækasta hverfis Búkarest) til að skrifa um manela tónlist, popptónlist Rómafólks. Þar hittir hann fyrrverandi fangann og Rómamanninn Alberto. Fljótt hefst ástarsamband milli mannanna tveggja. Það sem Adi taldi í upphafi að yrði bara skemmtun breytist smám saman í martröð.