Tix.is

RIFF

Um viðburðinn
3/4 (Three Quarters) / 3/4 (Þrír Fjórðu)

Flokkur: Vitranir
Leikstjóri: Ilian Metev
Búlgaría, Þýskaland, 2017

Hinn ungi píanóleikari, Mila, undirbýr sig fyrir áheyrnarprufu erlendis. Niki, bróðir hennar, truflar hana með óæskilegum, furðulegum uppátækjum. Stjarneðlisfræðingurinn, pabbi þeirra, virðist ekki geta tekist á við kvíða barnanna sinni. Svipmynd af fjölskyldu síðasta sumarið þeirra saman. Myndin vann Gullna hlébarðann á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Locarno.