Tix.is

RIFF

Um viðburðinn
Gabriel and the Mountain / Gabriel e a montanha / Gabriel og fjallið

Flokkur: Vitranir
Leikstjóri: Fellipe Gamarano Barbosa
Brasilía, Frakkland, 2017

Gabriel ákveður að ferðast um heiminn áður en hann hefur nám við virtan háskóla í Bandaríkjunum. Eftir tíu mánaða ferðalag kemur hann til Kenía. En honum nægir ekki að skoða Afríku eins og ferðamaður. Hann ferðast einn milli landa þar til hann kemur að loka áfangastað sínum, Mulanje-fjalli í Malaví. Byggt á sannri sögu. Myndin vann til verðlauna í Cannes.