Tix.is

RIFF

Um viðburðinn
God's Own Country / Land Guðs

Flokkur: Vitranir
Leikstjóri: Francis Lee
Bretland, 2016

Hin ungi Johnny rekur bóndabæ föður síns á Yorkshire í Englandi. Til að flýja ömurlegan hversdagsleika sinn stundar Johnny einnar nætur gaman eða drekkur sig fullan á bæjarkránni. Þegar kemur fram á vor er hinn rúmanski Gheorge ráðin til sveitabæjarins og brátt myndast lostafullt samband milli mannanna tveggja. Valinn besta myndin á kvikmyndahátíðinni í Berlín.