Tix.is

Norræna Húsið

Um viðburðinn

S.hel (Sævar Helgi) og Mill (Hanna Mia) eru búsett í Reykjavík og nemendur við Listaháskóla Íslands. Dúóið hefur spilað saman í þó nokkurn tíma saman og er tónlist þeirra best lýst sem ambient, þjóðlaga og pop.

Á tónleikunum munu þau flytja nýja frumsamda tónlist, bæði á sænsku og ensku og kostar miðinn 2.000.  

Hægt er að hlusta á tónbrot frá þeim hér fyrir neðan:

https://soundcloud.com/shelmusique

https://www.youtube.com/watch?v=2sSXVxPBKmI