Skip to content

Tix.is

Menningarfélag Akureyrar

  • 16. ágúst 2025 kl. 16:00

Miðaverð:3.500 kr.

Um viðburðinn

Þúsund Þakkir heldur Tískusýningu II – Dýrð í Fagraskógi.

Sumarlistamaður Akureyrar og Fatahönnuðurinn Guðmundur Tawan stendur að baki verkefninu Dýrð í Fagraskógi, Verkefnið sækir innblástur í Hjarta Akureyrar, ljóðræna rómantík Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi og náttúrusögum Jóns Árnasonar. Útkoman er ævintýri sem gerist á Akureyri – þar sem blóm, hjörtu, fuglar og dýr úr íslenskum náttúrusögum fléttast saman.

Á sýningunni verða eingöngu kvennaföt og fá áhorfendur að sjá vefnað, prjón, handsaum, klæðskera og kjólasaum í einstökum flíkum.

Viðburðurinn er styrktur af VERÐANDI listsjóð sem er samstarfsverkefni Akureyrarbæjar, Menningarfélagsins Hofs og Menningarfélags Akureyrar.