Skip to content

Tix.is

Menningarfélag Akureyrar

  • 28. feb. - kl. 20:00

Miðaverð:2.990 kr.

Um viðburðinn

Kærleikur og kvíði er önnur plata listamannsins Spacement. Lögin eru fjölbreytileg með alls konar þemu, allt frá fuglasöng til ástarsorgar og alls konar þar á milli. Platan hefur verið í smíðum í nokkur ár og byrjaði að fæðast í stúdíói á Óseyri. Siðastliðið ár hefur lokafrágangur átt sér stað í Reykjavík.

Spacement/Agnar Forberg er ungur og upprennandi raftónlistarmaður með djúpar rætur á Akureyri og Eyjafirði.

Viðburðurinn er styrktur af VERÐANDI listsjóð sem er samstarfsverkefni Akureyrarbæjar, Menningarfélagsins Hofs og Menningarfélags Akureyrar.