ABBA tónleikasýningin sem hefur gengið fyrir fullu húsi í 15 ár verður stærri og meiri en nokkru sinni áður.
Að þessu sinni verða dívurnar sérstaklega margar og stuðið, stemmingin og partíið
en meira en áður.
Söngur:
Jóhanna Guðrún
Selma Björns
Stefanía Svavarsdóttir
Elísabet Ormslev
Sérstakir gestir:
Sigga Beinteins
Erna Hrönn
Hljómsveit
undir stjórn Jóns Ólafssonar:
Jón Ólafsson, flygill/hljómborð
Haraldur Sveinbjörnsson, hljómborð
Ólafur Hólm, trommur/slagverk
Einar Þór Jóhannsson, gítar
Villi Guðjóns, gítar/saxófónn/fiðla o.fl.
Friðrik Sturluson, bassi
Lýsing: Freyr Vilhjálmsson
Hljóð: Hafþór „Tempó“ Karlsson
Búningar: G. Elsa
Sviðsetning: Selma Björnsdóttir