Skip to content

Tix.is

Menningarfélag Akureyrar

Um viðburðinn

Skynverur er dans- hljóðverk þar sem hreyfiskynjarar eru notaðir sem brú milli hreyfinga og hljóðheims. Dansarinn er með þráðlausa skynjara áfasta á líkama sínum og hefur þannig, gegn um mismunandi hreyfingar, áhrif á fyrirframgefna kvarða hljómgervils. Með öðrum orðum eiga tónlist og dans í beinu samtali. 

Þátttakendur og höfundar eru systkinin Urður Steinunn Önnudóttir Sahr og Áki Sebastian Frostason sem sér um tónflutning. 


Skynverur er hluti af Listasumri.