Skip to content

Tix.is

Menningarfélag Akureyrar

Um viðburðinn

Ljúf, spriklandi og sprellfjörug jólasýning! 

Sýnt í desember

Um síðustu jól hélt Stúfur jólasýningu sína við frábærar viðtökur og snýr nú aftur í Samkomuhúsið með nýja leiksýningu. Hann hefur notað tímann vel eftir síðustu jólavertíð og meðal annars æft sig að spila á hljóðfæri, stundað þrotlausa líkamsrækt og smurt raddböndin. Ég er ljúfur, hrjúfur, spriklandi og sprellfjörugur"  segir Stúfur.

Hann ætlar að segja sannar sögur af sjálfum sér og samferðafólki".  Gefa alls kyns jólaráð sem ættu að gleðja jafnt börn, unglinga, foreldra, afa og ömmur - og jafnvel hina geðvondu og sípirruðu móður listamannsins, sjálfa Grýlu. 

Hér sýnir og sannar jólasveinninn Stúfur enn og aftur að hann er enginn venjulegur jólasveinn. Hann er himinlifandi yfir að hafa verið boðið að vera aftur í Samkomuhúsinu. Stúfur er jólaleg jólasýning fyrir rollinga, gamlingja og allt þar á milli, samt mest fyrir snillinga. 

Norðurorka er bakhjarl sýningarinnar og gerir okkur kleift að sviðsetja þessa bráðhressandi sýningu. Stúfur er einn af mörgum viðburðum í metnaðarfullri dagskrá MAk fyrir ungt fólk og börn. 

Ég elska leikhúsið því það er svona staður sem barasta allt getur gerst!"  -Stúfur

Stúfur snýr aftur er samstarfsverkefni Stúfs og Leikfélagsins og er 324 verkefni Leikfélags Akureyrar.

Aldurshópur 6+

Höfundur og leikari: Stúfur

Leikstjórn, meðhöfundar og sérstakir uppalendur: Margrét Sverrisdóttir og Oddur Bjarni Þorkelsson

Miðaverð fyrir börn 2-16 ára er 1.900 krónur.

Maí
Janúar
Febrúar
Mars
Apríl
Maí
Júní
Júlí
Ágúst
September
Október
Nóvember
Desember
2025
1950
1951
1952
1953
1954
1955
1956
1957
1958
1959
1960
1961
1962
1963
1964
1965
1966
1967
1968
1969
1970
1971
1972
1973
1974
1975
1976
1977
1978
1979
1980
1981
1982
1983
1984
1985
1986
1987
1988
1989
1990
1991
1992
1993
1994
1995
1996
1997
1998
1999
2000
2001
2002
2003
2004
2005
2006
2007
2008
2009
2010
2011
2012
2013
2014
2015
2016
2017
2018
2019
2020
2021
2022
2023
2024
2025
2026
2027
2028
2029
2030
2031
2032
2033
2034
2035
2036
2037
2038
2039
2040
2041
2042
2043
2044
2045
2046
2047
2048
2049
2050
MánÞriðMiðFimFösLauSun
28
29
30
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
1
0:00
1:00
2:00
3:00
4:00
5:00
6:00
7:00
8:00
9:00
10:00
11:00
12:00
13:00
14:00
15:00
16:00
17:00
18:00
19:00
20:00
21:00
22:00
23:00