Tix.is

Þjóðleikhúsið

Um viðburðinn

Ævintýraleg stórsýning byggð á einni vinsælustu barnabók síðustu ára

Draumaþjófurinn er glænýr íslenskur fjölskyldusöngleikur eftir Björk Jakobsdóttur (handrit) og Þorvald Bjarna Þorvaldsson (tónlist), sem hrífur bæði börn og fullorðna. Verkið er byggt á vinsælli bók eftir Gunnar Helgason. Leikstjóri er Stefán Jónsson. Risabrúður gera Charlie Tymms og Ilmur Stefánsdóttir leikmyndahöfundur.

Æsispennandi þroskasaga, með litskrúðugum og skemmtilegum persónum, þar sem tekist er á við margt sem skiptir okkur svo miklu máli í dag. Sagan birtist hér í sannkallaðri stórsýningu með grípandi lögum, miklu sjónarspili og óviðjafnanlegum dansatriðum.

Í Draumaþjófnum hverfum við inn í litríkan, spennandi og stórhættulegan söguheim sem á engan sinn líka! Hetjan okkar hún Eyrnastór Aðalbarn Gullfalleg Rottudís – eða bara Eyrdís – þarf að taka á öllu sínu og uppgötva hugrekkið innra með sér þegar líf hennar umbreytist á svipstundu.


Leikarar

Almar Blær Sigurjónsson
Atli Rafn Sigurðarson
Edda Arnljótsdóttir
Guðrún Snæfríður Gísladóttir
Hákon Jóhannesson
Kjartan Darri Kristjánsson
Oddur Júlíusson
Saadia Auður Dhour
Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
Pálmi Gestsson
Sigurbjartur Sturla Atlason
Viktoría Sigurðardóttir
Þórey Birgisdóttir
Þröstur Leó Gunnarsson
Þuríður Blær Jóhannsdóttir
Örn Árnason

Börn

Guðmundur Einar Jónsson
Oktavía Gunnarsdóttir
Gunnlaugur Sturla Olsen
Rebekkah Chelsea Paul
Kolbrún Helga Friðriksdóttir
Helgi Daníel Hannesson
Rafney Birna Guðmundsdóttir
Jean Danél Seyo Sonde
Dagur Rafn Atlason
Leó Guðrúnarson Jáuregui
Nína Sólrún Tamimi
Kristín Þórdís Guðjónsdóttir

Hljómsveit

Kjartan Valdemarsson
hljómsveitarstjórn, píanó, hljómborð, harmonikka
Einar Scheving
trommur, slagverk og rusl
Haukur Gröndal
saxafónn, klarinett, flauta

Listrænir stjórnendur

Leikstjórn
Stefán Jónsson

Höfundur bókar
Gunnar Helgason

Handrit söngleiks
Björk Jakobsdóttir

Söngtextar
Björk Jakobsdóttir, Gunnar Helgason, Hallgrímur Helgason

Tónlist og tónlistarstjórn
Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson

Dansar og sviðshreyfingar
Lee Proud

Leikmynd
Ilmur Stefánsdóttir

Búningar
María Th. Ólafsdóttir

Lýsing og myndbandshönnun
Björn Bergsteinn Guðmundsson, Petr Hloušek

Brúður, hugmynd og útlit
Charlie Tymms, Ilmur Stefánsdóttir

Brúðuhönnun
Charlie Tymms

Hljóðmynd
Kristján Sigmundur Einarsson, Þóroddur Ingvarsson