Tix.is

Þjóðleikhúsið

  • Frá 14. nóvember
  • Til 09. desember
  • 7 dagsetningar
Miðaverð:6.200 kr.
Um viðburðinn


Hvernig væri heimurinn ef lögmál Friends væru allsráðandi? 

Grímuverðlaunahópurinn Stertabenda skoðar áhrifin sem vinsælustu gamanþættir okkar tíma hafa haft á sjálfsmynd kynslóða í hárbeittri og bráðfyndinni sýningu. Hvort sem þú ert með Ross eða Rachel í liði, hvort sem þú ert meiri Phoebe eða Chandler, hvort sem þú elskar eða hatar Friends er þetta verk sem á erindi við þig.

Í samstarfi við leikhópinn Stertabendu. Verkefnið er styrkt af mennta- og menningarmálaráðuneyti - leiklistarráði, Reykjavíkurborg og Nordisk Kulturfond