Skip to content

Tix.is

Þjóðleikhúsið

Um viðburðinn

Drag Syndrome er breskur draghópur sem samanstendur af drottningum og kóngum með Downs heilkenni. Hópurinn eru rísandi stjörnur og taka heiminn með stormi um þessar mundir eins og glöggt má sjá á stórum fylgjendahópi þeirra á samfélagsmiðlum sem fer ört stækkandi. Þau hafa komið fram á ekki ómerkari viðburði en RuPauls´s Drag Con UK sem er mekka dragheimsins. Að auki hefur verið fjallað um þau á miðlum eins og BBC, NBC og The New York Times.

Drag Syndrome er draghópur eins og enginn annar. Drag snýst um umbreytingu og um tjáningarfrelsi en Drag Syndrome gengur skrefinu lengra. Í þjóðleikhúskjallarnum mun þetta stórkostlega hæfileikaríka listafólk ásamt góðum gestum víkka sjóndeildarhring okkar með sköpunargáfu sinni og afvopna áhorfendur áreynslulaust með djúpri ást sinni á lífinu.

 

Koma Drag Syndrome til landsins hefur gríðarlega mikla þýðingu bæði fyrir íslenskt listalíf hvað varðar listrænt gildi og inngildingu og ekki síður er snýr að jafnréttisbaráttu hinsegin fólks, fólks með fötlun, svo ekki sé talað um hvoru tveggja. Þau sýna það og sanna hvernig fjölbreytt flóra fólks getur ekki bara fótað sig í hvaða samfélagi sem er heldur einnig skarað fram úr á sama hátt og annað fólk og verið okkur öllum innblástur um bætt og betra samfélag.

 

Hópurinn mun bjóða upp á listamannaspjall frá klukkan 16.30 - 18.00 í Þjóðleikhúskjallaranum þar sem hægt verður að spyrja listafólkið spjörunum úr og eiga gott og uppbyggilegt samtal um listir og inngildingu. Spjallið er ókeypis og opið öllum og ekki þarf að panta miða fyrirfram.

Fyrstir koma fyrstir fá. Takmörkuð sæti í boði.


Maí
Janúar
Febrúar
Mars
Apríl
Maí
Júní
Júlí
Ágúst
September
Október
Nóvember
Desember
2025
1950
1951
1952
1953
1954
1955
1956
1957
1958
1959
1960
1961
1962
1963
1964
1965
1966
1967
1968
1969
1970
1971
1972
1973
1974
1975
1976
1977
1978
1979
1980
1981
1982
1983
1984
1985
1986
1987
1988
1989
1990
1991
1992
1993
1994
1995
1996
1997
1998
1999
2000
2001
2002
2003
2004
2005
2006
2007
2008
2009
2010
2011
2012
2013
2014
2015
2016
2017
2018
2019
2020
2021
2022
2023
2024
2025
2026
2027
2028
2029
2030
2031
2032
2033
2034
2035
2036
2037
2038
2039
2040
2041
2042
2043
2044
2045
2046
2047
2048
2049
2050
MánÞriðMiðFimFösLauSun
28
29
30
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
1
0:00
1:00
2:00
3:00
4:00
5:00
6:00
7:00
8:00
9:00
10:00
11:00
12:00
13:00
14:00
15:00
16:00
17:00
18:00
19:00
20:00
21:00
22:00
23:00