Úrslitaleikur Mjólkurbikars karla fer fram á Laugardalsvelli laugardaginn 21.september og hefst kl. 16:00.
Liðin sem mætast eru KA og Víkingur R., en þau léku einmit einnig til úrslita fyrir ári síðan þar sem Víkingur R. hafði betur.
Miðaverð
17 ára og eldri: kr. 2.500 (hækkar í kr. 3.500 á leikdag).
16 ára og yngri: kr. 500 (helst óbreytt á leikdag).