Tix.is

Harpa

Um viðburðinn

Stefán Hilmarsson heldur árlega jólatónleika sína í Silfubergi í Hörpu 8.og 9. desember. Sérstakir gestir Stefáns í ár verða Jón Jónsson, Jóhanna Guðrún og Ísold Wilberg, ung söngkona sem er að stíga sín fyrstu skref. 

Á tónleikunum verða að vanda flutt lög af jólaplötum Stefáns, „Í desember“ og „Ein handa þér“, í bland við sérvalin stemmnings- og hátíðarlög af ýmsum toga. Hljómsveitin verður skipuð annáluðum sérfræðingum og galdramönnum.