Tix.is

Um viðburðinn

Þann 3. desember ætlar Íþróttafélagið Grótta að halda GróttuBINGÓ á internetinu.

Í vor fór fram fyrsta rafræna BINGÓ Gróttu sem heppnaðist mjög vel !

Þú kaupir þér miða inná tix.is sem gildir sem bingóspjald, þú munt svo fá sent annan tölvupóst sem inniheldur bingóspjöldin þín ásamt hlekk á bingóið sjálft sem fer fram í gegnum Facebook Live klukkan 20:00

Einn helsti bingósérfræðingur Seltjarnarness Davíð Scheving mun halda utanum Bingóið einsog honum einum er lagið !

Hér eru nokkrar upplýsingar sem er gott að vita!

  • Þú ferð inn á hlekkinn hér að neðan og þar velur þú fjölda spjalda sem þú vilt kaupa. Í kjölfarið er gengið frá kaupum.
  • Í kjölfarið færð þú Bingó-spjöldin þín send í tölvupósti á PDF-formi. Athugaðu að spjöldin berast ekki strax svo ekki örvænta ef þau koma ekki um leið.
  • Kl 20:00 þann 3. desember hefst Bingó á Grótta-Handbolti á Facebook í gegnum Facebook Live þar sem okkar eini sanni Davíð Scheving stýrir ferðinni!
  • Spilað verður klassískt Bingó. Allar raðir, heilt og hálft spjald o.s.frv. þangað til allir vinningar eru gengnir út.
  • Ef þú færð Bingó þá kommentar þú einfaldlega “bingó og númerið á spjaldinu þínu" og við förum yfir það.

Allar upplýsingar verða einnig í póstinum sem þú færð með bingó spjaldinu.

Meðal þeirra vinninga sem eru í boði eru:


Verð á spjöldunum er eftirfarandi:

1 spjald - 750kr
2 spjöld - 1.200kr
6 spjöld - 3.000kr
12 spjöld - 5.000kr

Það er ennþá verið að vinna í því að fá fleiri vinninga og ef velunnarar félagsins sjá sér fært að gefa vinning má senda tölvupóst á gullijons@grotta.is

Allur ágóði rennur í starf Gróttu, m.a. til kaupa á búnaði til að sýna frá leikjum og viðburðum hjá Gróttu.

Vinningaskrá:

30000 kr. gjabréf frá Icelandair
10000 kr. gjafabréf frá Ellingsen
20000 kr. gjafabréf frá 66°Norður
10000 kr gjafabréf frá NTC
Síminn pakki (Fitbit úr / Bluetooth Earphone / þráðl. hátalari)  Verðmæti 35 þúsund
Hagkaup  2 x - gjafabréf að verðmæti kr. 20000    
Hagkaup  3 x gjafabréf að verðmæti kr. 10000
3 x gjafabréf á IndiCan
Gjafabréf frá Valdís  
CK One gjafakassi frá Heildverslun Halldór Jónsson
SP LuxeOil Gjafakassi frá Heildverslun Halldór Jónsson (10.000)
Boss ilmur og body lotion fyrir konur frá heildverslun Halldór Jónsson
Gjafapoki frá Stonewall
2 stk. Jelly Belly Spilið   (Fiery Five + Weird and Wild flavours)
2 x Lúxus Hangikjöts pakki - Kjarnafæði
10 x JólaÖlið   (Gos + malt & appelsín pakki)   frá Ölgerðinni
2 x Gjafabréf hjá Norðlenska (Jólakjötið)          
6 x Stóri Gróttu Pakkinn (Trefill, húfa, kaffimál, Gróttusokkar & Vatnsflaska 14500)
2 x Bensínútektir Atlantsolía     (2 x 10 þúsund)
2x gjafabréf á Kaffivagninn
2x gjafabréf á Fabrikkan
3 x Gjafabréf frá Flatbakan
Local - salat   3 x gjafakort      
Ó. Johnson & Kaaber   3 x gjafapokar
2 x Poki - Sykurlausar heilsu/lífstíls/ketóvörur fra Good Good