Tix.is

Um viðburðinn

Styðjum við listafólkið okkar!

Eftir að hafa fengið skilaboð frá miðakaupendum sem vildu afþakka endurgreiðslu á viðburð sem var aflýst vegna samkomubannsins sem og eftir að hópurinn "Kæra tónlistarfólk - við tökum á okkur tapið" var stofnaður kom upp sú hugmynd að setja upp sölusíðu til að styðja við listafólkið okkar.

Hér getur þú keypt þér "miða" á aflýstan eða frestaðan viðburð sem felur eingöngu í sér styrk til listamannsins sem ætlaði að halda viðburðinn.

Athugið að með því að kaupa hér miða ertu eingöngu að kaupa til að styrkja - þú færð ekki aðgöngumiða á neinn viðburð.