Tix.is

Um viðburðinn

Bandaríski söngvarinn og lagahöfundurinn Gavin DeGraw heldur sannkallaða stórtónleika í Silfurbergi 17. ágúst.

Gavin DeGraw á meðal annars smellina Chariot, I Don´t Want to Be, Best I Ever Had, In Love With A Girl og Not Over You. Fyrsta platan hans Chariot kom út árið 2003 sem sló algerlega í gegn og bæði platan á mörg lögin á plötunni náðu platínumsölu á sínum tíma. Síðan þá hefur Gavin gefið út sex plötur hverri annari vinsælli.

Það því með miklu stolti að fá þennan frábæra listamann í heimsókn til Íslands í ágúst.

Um standandi tónleika er að ræða og verða um 1200 miðar í boði

Umsjón: Tónleikur ehf