Tix.is

Um viðburðinn

Arracht er fyrsta mynd í mynd í fullri lengd sem leikarinn Tom O’Sullivan leikstýrir og gerist á Írlandi árið 1845. Myndin fjallar um heiðarlegan sjómann, Colman (Dónall Ó Héalai), sem yrkir land sem hann leigir af landeiganda. Hann á í góðu sambandi við landeigandann en þegar landeigandinn hyggst hækka skatta þrátt fyrir að uppskeruþurrk og hungursneið fer Colman á fund hans í von um að tala hann til. Sá fundur endar með átökum með þeim afleiðingum að Colman leggst á flótta vegna glæps sem hann framdi ekki sjálfur. Leikstjóri og aðalleikari verða viðstaddir hátíðina og svara spurningum bíógesta.


Leikstjóri: Tom Sullivan
Tegund: Drama
Lengd: 90 min

Sýnishorn: https://www.youtube.com/watch?v=iMF7hozixzk