Tix.is

  • 3.- 4. apríl
Um viðburðinn

Öflug tónleikadagskrá AK Extreme verður í boði í Sjallanum föstudaginn 3. og laugardaginn 4. apríl en þar koma fram:

Aron Can, Auður, Ká-Aká, KARÍTAS, Friðrik Dór, Bríet, Kef-LAVÍK, Yung Nigo Drippin, Daniil,  24/7 o.fl.

Opnunarpartý AK Extreme verður haldið á Akureyri backpackers 2. apríl og byrjar fjörið kl: 20:30 (frítt inn).

Athugið:18 ára aldurstakmark.

ATH TAKMARKAÐ MAGN Í FORSÖLU MIÐA

Nánar um hátíðina:

Snjóbretta- og tónlistarhátíðin AK Extreme verður haldin dagana 2.– 5. apríl á Akureyri.

Hápunktur AK Extreme Bigjumpið á laugardagskvöldið 4. apríl en þar koma saman færustu snjóbrettamenn Íslands ásamt erlendum keppendum þar sem þeir keppa um AK Extreme titilinn og hringinn. Stökkið hefur í áraraðir verið í Gilinu á Akureyri en nú er kominn tími til að hrista upp í hlutunum og færa það. Nánari upplýsingar þegar nær dregur.