Tix.is

Um viðburðinn

Þýski listamaðurinn Kurt Barnert flúði Austur - Þýskaland og býr nú í Vestur- Þýskalandi. Hann hefur aldrei komist yfir fortíðina í Austri þar sem hann ólst upp undir ógnarstjórn nasista og síðar þýska alþýðulýðveldisins.

Sem ungur drengur upplifir Kurt hryllilega atburði og byggir listsköpun sína á ákveðnu frelsi sem hann hefur sem listamaður til að tjá tilfinningaskalann sem liggur að baki.

Eftir leikstjóra The Lives of Others, nú loks á hvíta tjaldinu!

Never Look Away var tilnefnd til tvennra Óskarsverðlauna og Golden Globe verðlauna sem besta erlenda kvikmyndin 2019.

"Inspired films about artists are rare enough. But films that manage to make sense of artistic inspiration itself? Count Altman’s Vincent & Theo, Tarkovsky’s Andrei Rublev, Leigh’s Mr Turner, Watkins’s Edvard Munch, the Minnelli diptych Lust for Life and An American in Paris among the few – but even a longlist would be short indeed. Never Look Away deserves to join it." - The Telegraph