Tix.is

Um viðburðinn

Tónleikarnir fara fram þann 10. apríl.

Requiem eftir Verdi

Söngsveitin Fílharmónía flytur eina rómuðustu sálumessu sem samin hefur verið, Messa da Requiem eftir Giuseppe Verdi, ásamt stórri sinfóníuhljómsveit og glæsilegum hópi einsöngvara: Hallveigu Rúnarsdóttur, sópran, Hildigunni Einarsdóttur, alt, Gissuri Páli Gissurarsyni, tenór og Kristni Sigmundssyni, bassa. Konsertmeistari er Sif Margrét Tulinius og stjórnandi Magnús Ragnarsson.