Tix.is

Um viðburðinn

Tónlistarkonan Jófríður Ákadóttir, eða JFDR, fagnar útgáfu plötu sinnar New Dreams með veglegum útgáfutónleikum í Iðnó. New Dreams er önnur sóló plata Jófríðar og fylgir eftir plötunni Brazil sem kom út árið 2017 og hlaut frábærar viðtökur. Góðir gestir munu stíga á stokk með Jófríði þetta kvöld og verða þeir tillkynntir síðar.