Tix.is

Um viðburðinn

Ágústa Eva Erlendsdóttir, söngur.
Ómar Guðjónsson, gítar.
Tómas Jónsson, keys.
Þorvaldur Þór Þorvaldsson, trommur.
Guðmundur Óskar Guðmundsson, bassi.

PRINCE KVÖLD á sjálfan Valentínusardaginn í sveittum og rómantískum kjallara Hard Rock Cafe í Lækjargötu RVK.

Enginn unnandi Prince -nú eða ástarinnar yfir höfuð- má láta sig vannta á þessa einstöku og óvæntu tónleika. Hvort sem er með ástinni sinni, í leit að ástinni eða einfaldlega til að fagna ástinni með tónlist okkar heittelskaða PRINCE.

Tvennir tónleikar sama kvöld kl 20:00 og 23:00.

Miðar:
Rauður miði 3.600.,- Standard inngöngumiði
Fjólublár miði 5.600.- Sæti, borð, rómantískt dúllerý í anda Prince.
Miðasala hefst 28. janúar kl 12:00