Tix.is

Um viðburðinn

X977 kynnir Jack Rocks: Alice In Chains - Jólarokkmessa

Allir helstu slagararnir fá að heyrast bæði rafmagnað og órafmagnað á þessari þrumukvöldstund. Sannir rokkhundar vilja ekki missa af þessu. Aðeins þessi eini viðburður. Síðast seldist upp hratt og örugglega. Tryggðu þinn miða í tæka tíð.

FLYTJENDUR

Söngur - Jens Ólafsson (Brain Police)
Söngur - Kristófer Jensson (Lights On the Highway)
Gítar - Franz Gunnarsson (Dr. Spock)
Gítar – Einar Vilberg (Noise)
Trommur - Jón Geir (Skálmöld)
Bassi - Jón Svanur Sveinsson (Númer núll)