Tix.is

  • 13. des. - Kl. 22:00
  • 20. des. - Kl. 22:00
Miðaverð:2.000 kr.
Um viðburðinn

Out of Control Christmas edition
Hin geysivinsæla dragsýning Out of Control heldur göngu sinni áfram á Kiki Queer Bar og nú er komið að Jólaútgáfunni! Búið ykkur undir kvöldstund stútfulla af dragi, lip-synch, leikjum, drykkjum og dúndrandi jólastuði! Jóladrottningarnar/kóngurinn í ár eru Miss Gloria Hole, Miss Whoop Whoop, Agatha P. og Milo de Mix.
Tilvalið fyrir fyrir vinahópinn eða vinnustaðinn að skella í húrrandi jólapartý og hafa svolítið gaman saman á Aðventunni.
Miðaverð er litlar 2000 krónur og er drykkur innifalinn.
(Hópar geta fengið tilboð í drykkjarpakka)
Ath:takmarkað framboð sæta