Tix.is

Um viðburðinn

Stórbrotin heimldamynd um gospel söngkonuna Arethu Franklin eftir Sydney Pollack frá árinu 1972 hefur nú loksins litið dagsins ljós! Kvikmynd sem þú vilt ekki missa af!

Söng­kon­an heims­fræga Aretha Frank­lin lést aðeins 76 ára göm­ul í borg­inni Detroit í Banda­ríkj­un­um. Frank­lin, sem var oft kölluð „drottn­ing sál­ar­tón­list­ar­inn­ar“ er þekktust fyr­ir smelli á borð við Respect og Think. Frank­lin átti yfir 20 lög sem komust á topp banda­ríska vin­sældal­ist­ans.

Frumsýnd 6. desember með íslenskum texta!